Evelyn Boswell | Loksins Réttlæti! Megan Boswell SEK
ILLVERK Podcast

Evelyn Boswell | Loksins Réttlæti! Megan Boswell SEK

2025-02-18
Árið 2023 fórum við yfir mál hinnar 13 mánaða gömlu Evelyn Mae Boswell. Hún sást síðast á lífi þann 26 nóvember árið 2019 & í 2 og hálfan mánuð vissi engin hvar hún var. Mamma hennar Megan Boswell kom fram í fjölmiðlum & grátbað um að Evelyn væri skilað öruggri heim. Þegar við kvöddumst í þeim þætti voru upplýsingar í lausu lofti, en í þessum uppfærslu þætti förum við yfir réttarhöld Megan Boswell, öll sönnunargögnin og LOKSINS, þann 14 febrúar 2024 fékk Evelyn litla réttlætið sem hún átti skilið. Má bjóða þér að hlusta á fleiri...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free