Óupplýst: Judy Smith
Morðskúrinn

Óupplýst: Judy Smith

2021-03-30
Árið 1997 fór Judy Smith ásamt eiginmanni sínum á ráðstefnu þar sem hún ætlaði að njóta sín og skoða sig um í Philadelphiu á meðan hann sinnti vinnunni sinni. Hún hinsvegar skilaði sér aldrei aftur upp á hótel og óljóst var um afdrif hennar, þar til nokkrum mánuðum síðar, fannst lík í um 10klst akstursfjarlægð. Hvernig dó hún? Fór hún sjálfviljug þangað? Var henni rænt? Drap eiginmaðurinn hennar hana? Var henni haldið nauðugri þar til hún var á endanum drepin? Ótrúlega margar spurningar, og ein...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free