Brekkukotsannáll er galdrabók
Með Laxness á heilanum

Brekkukotsannáll er galdrabók

2020-11-06

Í fjórða þætti hlaðvarpsseríunnar Með Laxness á heilanum talar Ólafur Stefánsson, fyrrverandi handboltamaður um ást sína á Brekkukotsannál sem hann segir að sé galdrabók.

Margrét ræddi við Ólaf um lífið í Brekkukoti, hinn hreina tón, galdra, töfrasprota, alheiminn, ömmur og afa, sönginn og sáttina í vinnuherbergi Halldórs Laxness á Gljúfrasteini.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free