372.þáttur. Mín skoðun. 04082021
Mín skoðun

372.þáttur. Mín skoðun. 04082021

2021-08-04

372.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl öllsömul. Í þætti dagsins hringi ég í Andra Stein Birgisson og við ræðum um PepsiMax leikina sem voru í gær. Andri Steinn var mjög getspakur í gær en við vorum ekki alveg sammála um tvö atriði í leik Fylkis og Leiknis. Við ræðum einnig um leiki kvöldsins en það er stórleikur að Hlíðarenda þar sem stórveldin Valur og KR mætast. Slúður og fréttir eru svo á sínum stað þar sem Haaland, Lukaku, Kane og fleiri koma við sögu. Njótið. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free