374.þáttur. Mín skoðun. 06082021
Mín skoðun

374.þáttur. Mín skoðun. 06082021

2021-08-06

374.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl og velkomin til leiks. Það er nóg um að vera í dag. Tippari vikunnar er maðurinn með englaröddina, Valdimar Guðmundsson. Við ræðum um boltann og hann tippar á 5 leiki á Lengjunni ásamt því að við tölum um hans líf sem tók breytingum fyrir um 3 vikum. Þá hringi ég í Andra Stein Birgisson og við tölum um Lengjudeildina, PepsiMax, og svo stóru fréttina, Messi á förum frá Barcelona. Það og margt margt fleira hjá okkur. Njótið helgarinnar. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free