cfc.is kynnir "Blákastið" - Þáttur 5.
Í þessum þætti förum við yfir leikinn vs. Man City , förum yfir hvað er að gerast í deildinni og hitum upp fyrir mikilvægan leik vs. Valencia í Meistaradeild Evrópu.
Þá veljum við okkar uppáhalds vængmann í sögu Chelsea.