231.þáttur. Mín skoðun. Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari í handbolta er í góðu spjalli í dag en Ísland mætir Portúgal öðru sinni á sunnudag í undankeppni EM. Guðmundur er að vanda einlægur í þessu viðtali. Þá er Þórhallur Dan á línunni og þar er annar maður sem ávallt er einlægur. Ég og Tóti vörum yfir víðan völl íþróttanna. Góða helgi kæru landar.