Heil og sæl. Í dag eru Kristinn Hjartarson og Svanhvít Valtýsd. með mér. Við förum um víðan völl, undankeppni EM og íslenska landsliðið okkar þar sem við förum ítarlega í leikinn gegn Portúgal í gær. Besta deild kvenna, Lengjudeildin, fótbolti.net-bikarinn, fréttir og slúður og margt margt fleira. Njótið dagsins.