Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera. Óskar Bjarni Óskarsson handboltaþjálfari og Siggi Sveins goðsögn eru á línunni um HM í handbolta en keppni lýkur þar á sunnudag. Böddi Bergs er svo í spjalli um fótboltann í útlöndum ásamt því að við tölum aðeins um handboltalandsliðið okkar og margt fleira. Njótið helgarinnar.