Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 - fyrri hluti - 1.8.2024 Loftslagsmál
Sjónvarpslausir fimmtudagar

Sjónvarpslausir fimmtudagar #92 - fyrri hluti - 1.8.2024 Loftslagsmál

2024-08-01
Sérþáttur um nýja 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Í fyrri hluta er fjallað um „samfélagslosun“ og „landnotkun“ ásamt inngangi í byrjun.Umhverfis- orku- og loftslagsráðherra hefur birt í samráðsgátt 150 atriða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.Er útfösun bensín og díselbíla raunhæf eða skynsamleg?Eru íþyngjandi skráningar- og eftirlitsskyldur til bóta?Er skynsamlegt að halda áfram á braut hækkandi „grænna“ skatta og gjalda?Þar er af mörgu að taka og ekki allt skynsamlegt, eða raunhæft.
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free