251.þáttur. Mín skoðun. 05022021
Mín skoðun

251.þáttur. Mín skoðun. 05022021

2021-02-05

251.þáttur. Mín skoðun. Ég og Þórhallur Dan fórum yfir leik Tottenham og Chelsea í gær auk þess sem Tóti tjáði sig um orð útvarpsstjóra Ruv í Morgunblaðinu í gær og fleira til.  Tippari vikunnar er Helgi Björns, sá mikli snillingur sem hefur yljað okkur með tónlistarveislu á Símanum í þessum heimsfaraldri. Helgi er mikill aðdáandi Tottenham en afhverju er það? Njótið elskurnar og góða helgi. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free