Heil og sæl. Í dag heyri ég í Svanvhíti Valtýsd. og Kristni Hjartarsyni. Við komum víða við að vanda. Besta deildin, Lengjudeildin, íslenska karla landsliðið í fótbolta, West Ham, meistaradeild Evrópu, ítalski boltinn, Messi, Guðjón Valur og margt fleira. Njótið helgarinnar.