140.þáttur. AFreksíþróttafólkið, Hilmar Örn Jónsson og Vigdís Jónsdóttir geta ekki hætt að setja íslandsmet í sleggjukasti og þau komu í gott spjall í hljóðver í dag. Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari karla í fótbolta var á línunni en hópurinn sem mætir Englandi og Belgíu var valinn í dag. Þórhallur Dan var í spjalli um boltann hér heima og erlendis og Tóti hafði ýmislegt að segja um valið á landsliðinu sem og U21. Þá heyrði ég í Kristínu Ýr um PepsiMax deild kvenna en hún er ótrúlega getspá. Þetta allt saman var í beinni á SportFM 102.5 í dag. Njótið.