Óupplýst: Faith Hedgepeth
Morðskúrinn

Óupplýst: Faith Hedgepeth

2021-01-07

Þegar 19 ára nemi finnst myrt á hrottalegann hátt heima hjá vinkonu sinni eftir kvöld á klúbbnum, þá vakna upp ákveðnar spurningar. Morðvopn, hótanir, neyðarlínusímtal, pocked dial upptaka úr símanum hennar, DNA, takeaway poki með skilaboðum! Maður myndi halda að það væri allt til staðar til þess að leysa málið og gefa Faith réttlætið sem hún á skilið, en það reynist þó ekki svo auðvelt.. 

 

Við erum á facebook og instagram: Morðskúrinn! 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free