Star Wars heimurinn er það stór að hann passar ekkert í einn þátt! Það er komið að því að ræða og rífast yfir Star Wars Prequels og Sequels, Birkir, Davíð og Þröstur eru alls ekki sammála með þessar myndir og það færist heldur betur hiti í leikinn þegar Birkir fer á rantið!