Sjöundi hlaðvarpsþáttur Gömlubúðar - Í þessum þætti, sem er heldur óvenjulegur, þar sem ekki er um hefðbundið viðtal að ræða, heldur upptaka af tónleikum og grínssögum sem Valur Pálsson sá um. Með honum á kontrabassa var Bjartmar Ágústsson og Eymundur Ragnarsson á trommur. Meginþema þessa þáttar er Viðburðir í Gömlubúð. Þáttastjórnandi er Vilhjálmur Magnússon, verkefnastjóri markaðsmála og viðburða hjá Sveitarfélaginu Hornafirði.