171 Þáttur: The Black Swan Murder | Ashley & Doug Benefield
ILLVERK Podcast

171 Þáttur: The Black Swan Murder | Ashley & Doug Benefield

2024-08-17
Ashley var aðeins 24 ára gömul þegar hún kynntist hinum 54 ára Doug Benefield. Ashley, fyrrverandi ballerína heillaðist strax af Doug sem varð níu mánuðum áður ekkill. Doug fannst Ashley fallegasta kona sem hann hafði augum litið og hún gaf henni von um að elska á ný. Þau giftu sig þrettán dögum eftir að þau kynntust fyrst. Ótrúleg ástarsaga endaði þannig að Ashley er nýbúin að fara í gegnum réttarhöld, talin sek um að skjóta Doug til bana. Hún segir morðið framið í sjálfsvörn á meðan margir halda að hún hafi einfaldlega þráð að losta við hann. ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free