928.þáttur. Mín skoðun, 28062024
Mín skoðun

928.þáttur. Mín skoðun, 28062024

2024-06-28
Heil og sæl. Í dag er fjör á bænum. EM og Bestu deildar umræða. Við,(VBV,Svanvhít, Þórhallur Dan og Kristinn Kærnested), förum yfir BK-tippleikinn okkar og spáum í spilin fyrir 16-liða úrslit. Birgir Jóhannsson framkvæmdastjóri Íslensks Toppfótbolta er á línunni um veðmál leikmanna, Genius Sport sem sér um tölfræði en það eru aðilar sem eru að stela því efni af leikjum hér heima, og svo tölum við um VAR. Hvenær kemur VAR í íslenska boltann? Þetta og margt margt fleira. Takk BK-kjúklingur fyrir að ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free