355.þáttur. Mín skoðun. 09072021
Mín skoðun

355.þáttur. Mín skoðun. 09072021

2021-07-09
355.þáttur. Mín skoðun. Velkomin til leiks. Í þætti dagsins er nóg um að vera. Tippari vikunnar er enginn annar en Þorlákur Árnason sem er nýkominn til landsins en hann var síðastliðin tvö og hálft ár yfirmaður knattspyrnumála í Hong Kong og við ræðum um veru hans þar ytra.  Hörður Magnússon fræðir okkur um stórleik Argentínu og Brasilíu í úrslitum Copa America en leikurinn er annaðkvöld í beinni á Viaplay. Andri Steinn Birgisson fer yfir gang mála í Lengjudeildinni en heil umferð er á dagskr...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free