Hundrað bananar
Við búum í útlöndum

Hundrað bananar

2025-01-10
Það snjóaði loksins í Prag! Og eins og allir góðir foreldrar þá keyptum við TVÆR snjóþotur handa Arnaldi. Blær vill meina að öll ljóðskáld séu klikkuð en Gummi vill meina að Blær sé klikkuð því hún keypti einu sinni hundrað banana. Kostur eða löstur og orð dagsins er að sjálfsögðu á sínum stað. Og Arnaldur segir okkur frábæra hugmynd um hvað hann myndi vilja endurskíra Tékkland.  Þátturinn er í boði Alfreð. Tékkið á okkur á Instagram! @utlondpodcast   Og að sjálfsögðu fylgi...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free