Leikkonan og lífskúnstnerinn Birna Pétursdóttir er gestur Dómsdags að þessu sinni, en hún settist í sætið hans Edda á meðan hann skellti sér til Ungverjalands í hárígræðslu. Frábær þáttur, fullyrðum við, þó við séum vissulega ekki hlutlausir. Hér má gefa stjörnur.