Kaffispjall með Inga Rafni Ólafsssyni, framkvæmdastjóra WAN-IFRA
Hlaðvarp Iðunnar

Kaffispjall með Inga Rafni Ólafsssyni, framkvæmdastjóra WAN-IFRA

2020-06-09
Ingi Rafn Ólafsson er fyrsti gesturinn í Kaffispjalli IÐUNNAR. Hann tók í byrjun árs við starfi framkvæmdastjóra yfir prenthluta starfsemi WAN-IFRA, alþjóðasamtaka dagblaða og fjölmiðlafyrirtækja. Samtökin starfa í Þýskalandi, Frakklandi, Singapore, Indlandi og Mexíkó. Meðlimir samtakanna eru um þrjú þúsund talsins.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free