24. ÞAÐ ER SVO GAMAN AÐ STARFA Á ÞESSUM VETTVANGI – Soffía Kristín, Product Manager fyrir Paxflow hjá Origo og stjórnarformaður KLAK
Konur í nýsköpun

24. ÞAÐ ER SVO GAMAN AÐ STARFA Á ÞESSUM VETTVANGI – Soffía Kristín, Product Manager fyrir Paxflow hjá Origo og stjórnarformaður KLAK

2023-01-26

Soffía Kristín Þórðardóttir er Product Manager fyrir Paxflow hjá Origo og stjórnarformaður KLAK. Hún hætti í læknisfræði til þess að vinna í tækni- og nýsköpunarheiminum og fá að „föndra í vinnunni“. Soffía sagði mér frá sinni vegferð, hennar bestu ráðum til frumkvöðla og hvernig nýsköpun á líka heima í rótgrónum fyrirtækjum eins og Origo.

Styrktaraðilar hlaðvarpsins eru Origo og Framvís, samtök vísisfjárfesta á Íslandi.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free