515.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag hringi ég í tvo aðila. Fyrst í Þórhall Dan og við tölum mikið um formannskjör KSÍ og allt í kringum það. Einnig tölum við um enska boltann, meistaradeildina og margt fleira. Seinna símtalið er við Kára Jónsson körfuboltasnilling en íslenska landsliðið okkar mætir Ítalíu í kvöld í undankeppni HM. Strákarnir okkar mæta til leiks fullir stjálfstrausts og ætla sér sigur og ekkert annað. ÁFRAM ÍSLAND.