Í þessum létta og sumarlega þætti spjöllum við vinkonurnar Hrafndís og Linda um allt og ekkert – sólardagana, sumarið, framtíðar drauma, smá hjátrú og allt það sem brennur á okkur í augnablikinu.
Það er hlátur, hlýja og örlítið rugl – akkúrat það sem sólin pantaði 🌼✨