Í þessum þætti ræðum við:
- Síðustu leikir og frammistöður
- Hver er pælingin hjá Lampard og hvert er hann að fara með byrjunarliðið
- Leikmannamál - Hverjir eru á útleið og er veiðistöngin á markaðinum enn úti?
- Dregið í riðla í Meistaradeild Evrópu
- Næsti leikur vs. Crystal Palace
- Mesta flopp í sögu Chelsea (Roman era)