497.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í þætti dagsins förum ég og Þórhallur Dan yfir það helsta í sportinu. Félagaskiptaglugginn í fótboltanum lokaði í gær í Evrópu. Við förum yfir það helsta. KSÍ kemur við sögu en þar á bæ er búist við nokkrum breytingum á næstunni. Körfuboltinn er tekinn fyrir og margt margt fleira. Njótið.