Síðasta lag fyrir myrkur - Yfir höfin (Isabel Allende)
Hlaðvarp Bókasafns Hafnarfjarðar

Síðasta lag fyrir myrkur - Yfir höfin (Isabel Allende)

2022-10-21
Síðasta lag fyrir myrkur er... Yfir höfin. Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.  Fyrsta hlaðvarp vetrarins fjallar um Yfir höfin eftir Isabel Allende. Bókin segir frá því þegar fasistar ná völdum á Spáni í lok borgarastyrjaldarinnar árið 1939 og þúsundir neyðast til að flýja eftir háskalegum leiðum til Frakklands. Meðal þeirra eru ungi herlæknirinn Váctor og Roser, barnshafandi ekkja bróður hans. Til þess að koma...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free