Tryggvi Stefánsson, lífefnafræðingur og aðstoðarforstjóri Algalíf ræðir um Astaxanthin - einn öflugasta andoxara náttúrunnar og heilsufarsleg áhrif hans á líkamann.
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Tryggvi Stefánsson, lífefnafræðingur og aðstoðarforstjóri Algalíf ræðir um Astaxanthin - einn öflugasta andoxara náttúrunnar og heilsufarsleg áhrif hans á líkamann.

2025-06-02
Í þessum þætti ræðum við um eitt öflugasta andoxunarefni náttúrunnar – astaxanthin – efni sem er unnið úr örþörungum og hefur vakið mikla athygli fyrir möguleg jákvæð áhrif á heilsu. Astaxanthin er talið geta styrkt ónæmiskerfið, bætt úthald og endurheimt, verndað húð og augu, haft verndandi áhrif á æðakerfið, bætt heilaheilsu og margt fleira m.a. vegna bólguminnkandi virkni efnisins á líkamann. Við fáum til okkar sérfræðing og aðstoðarforstjóra Algalíf, Tryggva Stefánsson, sem er lífefna-, örveru- og erf...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free