831.þáttur. Mín skoðun. 29092023
Mín skoðun

831.þáttur. Mín skoðun. 29092023

2023-09-29
Heil og sæl og velkomin til leiks. Í dag höfum við Kiddi Hjartar og Svanhvít nóg um að tala. Besta deild karla, efri- og neðri hluti voru í gangi í gær og næst síðasta umferð verður á sunnudag. Besta deild kvenna, efri hluti, verður í gangi á morgun, Vestri-Afturelding í úrslitaleik Lengjudeildarinnar er  á morgun, Olís deildir karla og kvenna eru í fullum gangi um helgina. Enski boltinn, aðeins í ítalska boltann og svo Barcelona og mútumálin. Þetta og sitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið o...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free