956.þáttur(Aukaþáttur). Mín skoðun. 16102024
Mín skoðun

956.þáttur(Aukaþáttur). Mín skoðun. 16102024

2024-10-16

Heil og sæl og velkomin í þennan aukaþátt þar sem viðtal er við Edvard Börk Edvardsson eða bara Börk í Val. Hann hefur nú ákveðið að láta gott heita sem formaður og er frá og með 21.október hættur eftir 21 ár. Margir titlar, mikil vinna, breyttir tímar, brottrekstrar þjálfara, laun leikmanna, umhverfið í dag og margt fleira er það sem við tölum um. Njótið og takk Börkur. Og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur í þessum þætti. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free