Síðasta lag fyrir myrkur er...Beðið eftir barbörunum e. J.M. Coetzee
Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.
Í þessum þætti fær Hjalti Snær til sín Hrafnhildi Reynisdóttur. Saman ræða þau bókmenntastórvirki Coetzee og heimsmyndina sem var innblástur verksins. Þetta er fyrsti þáttur þes...
Síðasta lag fyrir myrkur er...Beðið eftir barbörunum e. J.M. Coetzee
Hjalti Snær Ægisson bókmenntafræðingur leiðir okkur inn í kvöldið með bókum, sögum, sagnfræði og tónlist í bókmenntahlaðvarpi Bókasafns Hafnarfjarðar, einn eða með góðum gestum. Sestu í uppáhaldsstólinn þinn, helltu upp á kaffi og komdu með.
Í þessum þætti fær Hjalti Snær til sín Hrafnhildi Reynisdóttur. Saman ræða þau bókmenntastórvirki Coetzee og heimsmyndina sem var innblástur verksins. Þetta er fyrsti þáttur þessarar seríu sem mun verða í boði reglulega út næsta ár, en vel er við hæfi að hefja leika á myrkasta degi ársins, vetrarsólstöðum.
Tónlist: The Irish Heather (Elena Galitsina - Audio Jungle)
View more