350.þáttur. Mín skoðun. 01072021
Mín skoðun

350.þáttur. Mín skoðun. 01072021

2021-07-01

350.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl öllsömul. Í þætti dagsins hringi ég fyrst í Þórhall Dan Jóhannsson. Við spjöllum um Covid19 en smit kom innan raða Fylkis í meistaraflokki karla og stór hluti liðsins er kominn í sóttkví. Við ræðum einnig um PepsiMax kvenna og svo aðeins um Lengjudeildina og svo förum við í óskalista Solskjær hjá Man.Utd. Þá hringi ég í Andra Stein Birgisson sérfræðing minn í Lengjudeildinni en heil umferð er á dagskrá í deildinni í kvöld. Njótið.

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free