661.þáttur. Mín skoðun. 28092022
Mín skoðun

661.þáttur. Mín skoðun. 28092022

2022-09-28

661.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Í dag fjöllum við Þórrhallur Dan ítarlega um leiki U21 árs landsliðsins og A-landsliðsins í fótbolta en liðin voru að leika í gær. U21 árs liðið var hársbreidd frá því að komast áfram í úrslitakeppni EM og A-liðið náði öðru sæti í Þjóðadeildinni. Við rýnum til gagns í dag. Við tölum einnig um aðra leiki, Portúgal-Spánn, Argentína-Jamaíka og aðeins síðan um Harry Maguire. Þetta og eitthvað fleira í þætti dagsins. Njótið. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free