611.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Ég og Andri Steinn Birgisson tölum í þætti dagsins um þátttöku Íslands á EM kvenna í fótbolta. Ísland féll úr leik í gær eftir hetjulega baráttu. Ólafur Jóhannesson er tekinn við Val og við ræðum það og einnig um leik KR og Fram sem er í kvöld í Bestu deild karla. Fréttir og slúður er svo á sínum stað. Njótið.