Háðsádeilur í þjóðfélögum skortsins
Óli Björn - Alltaf til hægri

Háðsádeilur í þjóðfélögum skortsins

2021-07-29
Kennari spyr nemanda: „Hver er móðir þín og hver er faðir þinn? Nemandinn: Móðir mín er Rússland en faðir minn Stalín. „Mjög gott,“ segir kennarinn. „Og hvað langar þig til að verða þegar þú verður stór“ „Munaðarleysingi“ svarar nemandinn. Háðsádeil­ur, skop­sög­ur, brand­ar­ar eða sa­tír­ur, voru hluti af dag­legu lífi al­menn­ings í Sov­ét­ríkj­un­um og lepp­ríkj­um þeirra, und­ir ógn­ar­stjórn komm­ún­ista. Hið sama á við um kúg­un­ar­stjórn­ir víða um heim hvort sem þær kenna s...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

You may also like

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free