05: KENNSLA: Yfir og undirsnúningur merkjanna 12
Stjörnuspeki – Orkugreining

05: KENNSLA: Yfir og undirsnúningur merkjanna 12

2023-09-25
Hæfileikar og veikleikar eru endar á sömu spýtunni. Það hljómar kannski einkennilega – svona við fyrstu sýn – að ekki er hægt að hafa hæfileika án samsvarandi veikleika.  Stífni er neikvæða hliðin á aga. Græðgi er neikvæða hliðina á stórhug. Að vera utan við sig, athyglisbrotinn, er neikvæða hliðin á ímyndunarafli. Meðvirkni er neikvæða hliðin á kærleika. Ofverndun neikvæða hliðin á umhyggju, og svo framvegis. Sem þýðir um leið að ef við búum yfir ákveðnum veikleikum þá er málið að spyrja: Hvar er hæfileikahliðin? Í stað þess að berjast við og reyna að sigrast á veikleikum þá er málið að snúa spýtunni við.  Orðað á annan hátt: Veikleikar eru hæfileikar á ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Creat Yourt Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free