Þórhallur Dan Jóhannsson kom í hljóðver og ræddi við mig um PepsiMaxdeild karla og Kristín Ýr var á línunni um PepsiaAxdeild kvenna. Guðmundur Breiðfjörð ræddi við mig um Rey Cup sem er í gangi og Andri Steinn Birgisson var á línunni um Lengjudeild karla.