Líkamsstaða barna og unglina vegna mikillar síma- og skjánotkunar - stundum kallað tech neck, rottu- eða fuglastaðan. Gunnlaugur Jónasson, sjúkraþjálfari fer yfir stöðuna og gefur okkur góð ráð.
Heilsuhlaðvarp Lukku & Jóhönnu Vilhjálms

Líkamsstaða barna og unglina vegna mikillar síma- og skjánotkunar - stundum kallað tech neck, rottu- eða fuglastaðan. Gunnlaugur Jónasson, sjúkraþjálfari fer yfir stöðuna og gefur okkur góð ráð.

2025-05-26
Börn og unglingar eyða nú meira af sínum tíma fyrir framan síma, spjaldtölvur og tölvur en nokkru sinni fyrr. Þó tæknin bjóði upp á ótal tækifæri til lærdóms og samskipta, þá hefur hún líka óumdeilanleg áhrif á líkamlega og andlega heilsu – eitt er áhrif á þroska beinagrindar og stoðkerfið. Við sjáum sífellt fleiri börn með ójafnvægi í líkamsstöðu, stífni í hálsi og herðum, og jafnvel beinrýrnun eða skekkju í hrygg. En hvað er í raun að gerast þegar líkami barnsins lagar sig að því að horfa niður í skjá tímunum saman? Við erum ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free