995.þáttur. Mín skoðun.18032025
Mín skoðun

995.þáttur. Mín skoðun.18032025

2025-03-18
Heil og sæl. Í þætti dagsins eru fjórir viðmælendur. Kristinn Kærnested ræðir við mig um íslenska landsliðið í fótbolta sem mætir Kosóvó, við tölum líka um Liverpool, íslenska boltann og svo er ein Krummasaga tengd Val. Einar Jónsson gerir upp landsleikina gegn Grikklandi í handboltanum og svo tölum við um Olísdeildina en næst síðasta umferðin fer fram á morgun. Kristinn Albertsson er nýr formaður KKÍ og við tölum um kjörið, útlendingamál í körfuboltanum, VÍS bikarinn og spurningin ...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free