149 Þáttur: Missing & Murdered - Evelyn Boswell
ILLVERK Podcast

149 Þáttur: Missing & Murdered - Evelyn Boswell

2023-06-19
Evelyn Boswell var aðeins 15 mánaða gömul þegar hún hvarf sporlaust. Fjölskylda hennar sá hana síðast á þakkargjörðarhátíðinni 2019, en þegar febrúar mánuður leið & eftir endalaust af óljósum & loðnum svörum frá Megan, mömmu Evelyn var hringt á lögregluna. Amber Alert var tafarlaust sent út. Þá hafði barnið verið týnt í rúma tvo mánuði.Rannsókn málsins fletti ofan af mjög undarlegum fjölskyldutengslum & enn í dag er engin viss, hvað átti sér stað & hver það var nákvæmlega sem átti í hlut. Má...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free