442.þáttur. Mín skoðun. 10112021
Mín skoðun

442.þáttur. Mín skoðun. 10112021

2021-11-10

442.þáttur. Mín skoðun. Heil og sæl. Breiðabliksstelpur náðu í gær í sitt fyrsta stig í meistaradeildinni, við Þórhallur Dan tökum þetta fyrir. Tölum einnig um Ísland og Rúmeníu sem er á morgun í undankeppni HM, Orri Hlöðversson er að hætta sem formaður Breiðabliks og hver ætli sé að taka við? Það er allt vitlaust á Akureyri, hver þjálfarinn á fætur öðrum kemur fram og ræðir um aðstöðuleysi og viljaleysi bæjarstjórnar. Þetta og aðrar fréttir og svo slúður.  Njótið og lifið heil. 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free