Heil og sæl. Í þætti dagsins eru þrír viðmælendur, Kristinn Kærnested, Svanhvít Valtýs og Einar Jónsson. Við tölum um enska boltann, Bestu deildir karla og kvenna, lokaumferðina í Lengjudeildinni, Olísdeildir karla og kvenna, Meistaradeildina í handbolta og fréttir og slúður blandast inní þetta allt saman. Þetta og sitthvað fleira er í þætti dagsins. Njótið og góða helgi.