1.20 - Lesþreyta og lestrarstuð, næringarfræði og nikótínbúðir, endurkoma Louis CK
Krummafótur

1.20 - Lesþreyta og lestrarstuð, næringarfræði og nikótínbúðir, endurkoma Louis CK

2024-08-26
Eyvindur Karlsson og Kristján Atli ræða um lestur og aðra miðla og hvers vegna maður er stundum í stuði og stundum alls ekki. Þá veltir Eyvindur fyrir sér hvort við séum heimsk að haga okkur illa þrátt fyrir botnlaust magn upplýsinga um skaðlega hegðun, auk þess að spyrja hvers vegna það er svona mikið af nikótínbúðum út um allt. Loks ræða þeir heimildarmyndina Sorry/Not Sorry og endurkomu Louis CK í þaula. Hljómsveitarnafn dagsins er á sínum stað.
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free