Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA, Eysteinn Pétur Lárusson framkvæmdastjóri Breiðabliks og Ása Inga Þorsteinsdóttir framkvæmdastjóri Stjörnunnar eru á línunni vegna fótboltasumarsins og svara meðal annars spurningunni um hvernig þau ætli að halda polla-og pæjumótin.