#863 | Íslendingur að taka við Norrköping
Mín skoðun

#863 | Íslendingur að taka við Norrköping

2023-12-14
Heil og sæl. Í dag er nóg um að vera hjá okkur. Við förum yfir meistaradeildina í gær, FCK komið í 16 liða úrslit og Manchester United heldur áfram að valda vonbrigðum. VÍS bikarinn í körfubolta, íslenska kvennalandsliðið í handbolta og hvort verður það Arnar eða Jói Kalli sem fá starfið hjá Norrköping. Við spáum í meistaradeildina í kvöld sem og Evrópu og Sambandsdeildina á morgun og dagarnir okkar góðu eru svo sjálfsögðu á sínum stað. Þökkum BK-kjúkling, Marpól og slysalögmenn.is fyrir sam...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free