Heil og sæl. Í dag heyri ég í Einar Andra Einarssyni þjálfara U21 árs landslið karla í handbolta eftir að Ísland varð í 3.sæti á HM í Berlín í Þýskalandi. Því næst heyri ég í Svanvhíti Valtýsd. og Kristni Hjartarsyni og við tölum um handboltann, Rúv, Lengjudeildina, Mjólkurbikarkeppni karla og kvenna, Lengjudeildina, fréttir og slúður og sitthvað fleira. Njótið dagsins.