Birnir Sigurðarson
Einkalífið

Birnir Sigurðarson

2025-03-20
Rapparinn Birnir skaust upp á íslenska stjörnuhimininn árið 2017 og er með vinsælustu tónlistarmönnum landsins. Birnir, sem er þekktur fyrir yfirvegað viðmót og heldur persónulegu lífi sínu að mestu úr sviðsljósinu, er viðmælandi í Einkalífinu þar sem hann fer um víðan völl. Hann hefur ýmsa fjöruna sopið og farið í gegnum hæðir og lægðir lífsins en hefur sjaldan verið á betri stað en í dag. Hann ræðir hér um magnaðan tónlistarferilinn, föðurhlutverkið, æskuárin, æðruleysið, edrúmen...
View more
Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free