Heil og sæl. Í dag heyri í Hallgrími Jónassyni þjálfara bikarmeistara KA og ég skal bara segja ykkur að það hann er virkilega skemmtilegur viðmælandi. Þórhallur Dan er á línunni og við tölum um íslenska boltann, Dag Dan í Orlando, evrópuboltann og sitthvað fleira. Tóti Dan er svo skemmtilegur. Svanhvít er í spjalli og við förum yfir íslenska boltann, Olísdeildina í handbolta, Lengjudeildina, evrópuboltann og eitthvað fleira. Að lokum hringi ég óvænt í bikar-glaðan Halla í BK og við tölum einnig um Everton. Njótið og takk BK-kjúklingur fyrir að vera með okkur.