Mannshvarf: Kristin Smart
Morðskúrinn

Mannshvarf: Kristin Smart

2021-08-24

Kristin Smart var 19 ára gömul þegar hún hvarf sporlaust frá heimavistinni þar sem hún bjó eftir að hafa verið úti að skemmta sér, árið 1995. Lítið var fyrir lögreglu að vinna með, en einnig tókst henni aldeilis að klúðra málinu m.a. með því að týna sönnuargögnum og lýta fram hjá leitarheimildinni sem þeim var úthlutað. Þrátt fyrir það, komu nýjar vendingar í málinu árið 2021 sem við förum yfir. 

www.facebook.com/mordskurinn

www.instagram.com/mordskurinn 

www.pardus.is/mordskurinn 

Comments (3)

More Episodes

All Episodes>>

Get this podcast on your phone, Free

Create Your Podcast In Minutes

  • Full-featured podcast site
  • Unlimited storage and bandwidth
  • Comprehensive podcast stats
  • Distribute to Apple Podcasts, Spotify, and more
  • Make money with your podcast
Get Started
It is Free